AĞRAR VÖRUR
31.5.2010 - Nıjar flugur

Nýjar flugur, fleiri flugur, meira úrval - Gott verð


Við erum að taka upp nýja flugusendingu.

Í þessari sendingu eru þurrflugur, votflugur, púpur og straumflugur.  Við vinnum að því næstu daga að koma sem flestum flugum fyrir hér í netverslun Flugunnar en nú þegar höfum við komið fyrir nokkrum girnilegum þurrflugum.

Nú fljótlega fáum við einnig stóra sendingu af laxaflugum, þungum, léttum, stórum og smáum túpum.

Varstu búinn að gera verðsamanburð?  Góðar flugur - Gott verð.

Deila |


Til baka

www.flugan.is - Netverslun fluguveiðimannsins - flugan@flugan.is