AĞRAR VÖRUR
19.5.2010 - Flugan er ánægğ meğ şağ

Ánægðir viðskiptavinir panta aftur


Við hjá Flugunni erum ánægð með hve veiðimenn hafa tekið þessari litlu netverslun fluguveiðimanna vel.

Fjöldi heimsókna er mikill þessar tvær fyrstu vikur og pantanir fleir en við þorðum að vona.

Það sem við erum þó ánægðust með er sú staðreynd að sömu viðskiptavinirnir eru farnir að leggja inn aðra pöntun.  Það segir okkur að flugurnar okkar eru ekki bara ódýrar heldur uppfylla þær einnig væntingar veiðimanna.

Flugan hefur sannað að það er óþarfi að selja góðar flugur á uppsprengdu verði.

Kærar þakkir, viðskiptavinir góðir.

Flugan.is - Góðar flugur - Gott verð

Deila |


Til baka

www.flugan.is - Netverslun fluguveiðimannsins - flugan@flugan.is